23.282
breytingar
Jóna Þórunn (spjall | framlög) m |
|||
'''Varðhundur''' er [[hundur]] sem hefur það hlutverk að gæta svæðis og verja það gegn óvelkomnum dýrum eða fólki.
Varðhundar gelta til að gera eigendum sínum viðvart þegar óboðnir gestir birtist. Í sumum tilfellum getur hundurinn einnig hrætt burt óboðna gesti með því einu að gelta. Sumir varðhundar eru einn fremur þjálfaðir til þess að halda óboðnum gesti í skefjum eða ráðast jafnvel á hann. Til dæmis
==Algengir varðhundar==
==Heimild==
* {{enwikiheimild|Guard dog|14. janúar|2007}}
[[Flokkur:Hundar]]
|