„Vestfjarðakjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
'''Vestfjarðakjördæmi''' samanstóð af [[Barðastrandasýsla|Barðastrandasýslu]], [[Strandasýsla|Strandasýslu]], [[Vestur-Ísafjarðarsýsla|Vestur-Ísafjarðarsýslu]] og [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]] frá 1959 til 2003.
Í Þrennum þingkosningum, 1963, 1967 og 1971 hlaut Framsóknarflokkurinn flest atkvæði á Vestfjörðum, og þar af leiðandi 1. þingmann Vestfjarða, þar fyrir utan státaði Sjálfstæðisflokkurinn sig af 1. þingmanni Vestfjarða.
 
[[Hannibal Valdimarsson]], [[Matthías Bjarnason]], [[Steingrímur Hermannsson]] og [[Sighvatur Björgvinsson]]voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þau sátu á þingi fyrir kjördæmið.
 
 
==Þingmenn Vestfjarðakjördæmis==