„Fetlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Norðurhluti eyjarinnar er fuglafriðland í umsjá [[Hið konunglega breska fuglaverndunarfélag|Konunglega fuglaverndunarfélagsins]], en þar lifa meðal annars [[kjói|kjóar]], [[spói|spóar]] og [[óðinshani|óðinshanar]], þeir síðastnefndu helst í grennd við [[Funzie-vatn]], sem er er mikilvægasti mökunarstaður óðinshana á Bretlandseyjum, og um tíma sá eini. Frá sjöunda áratugnum og fram á þann níunda hafðist par af [[snæugla|snæuglum]] við á friðlandinu, en er horfið á braut.
 
[[Ferja|Ferjur]] sigla frá [[Hamarsnes|Hamarsnesi]] á Fetlar til [[Gutcher]] á eyjunni [[Yell]] og til [[Belmont, Hjaltlandseyjum|Belmont]] á eyjunni [[Únst]].
 
==Tenglar==