Munur á milli breytinga „Minerva McGonagall“

ekkert breytingarágrip
'''Minerva McGonagall''' er sögupersóna í [[bók]]unum um [[Harry Potter]]. Hún er [[ummyndun]]arkennari og aðstoðarskólastjóri í skólanum [[Hogwarts]] og tók við skólastjórn við lát [[DumbledorAlbus Dumbledore|Dumbledore]]s skólastjóra í lok sjöttu bókarinnar. Hún er einnig [[hamskiptingur]] og getur breytt sér í [[Köttur|kött]]. McGonagall er ströng og alvarleg, en styður [[Dumbledore]] skólastjóra í einu og öllu. Hún er yfirmaður [[Gryffindor]]-heimavistarinnar og meðlimur í [[Fönixreglan|Fönixreglunni]].
 
[[Flokkur:Persónur í Harry Potter]]
Óskráður notandi