„Kjördæmi Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m + no:
m kannski trivia - en athyglisverður punktur engu að síður
Lína 8:
· [[Suðurkjördæmi]] (10)<br>
· [[Suðvesturkjördæmi]] (12)]]
[[Ísland]] skiptist í sex [[kjördæmi]] sem kjósa fulltrúa á [[Alþingi]]. Núverandi skiptingu var komið á með [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|stjórnarskrárbreytingu]] árið [[1999]] og var ætlað að jafna vægi atkvæða milli landshluta frá því, sem áður var, en allt frá því að þéttbýli fór að myndast á Íslandi hefur því verið mismunað með hlutfallslega minna atkvæðavægi en dreifbýlinu. Nýja kjördæmaskiptingin byggir á þremur kjördæmum á [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og þremur á [[Landsbyggð|landsbyggðinni]]. Misræmi í atkvæðavægi er ennþá til staðar (sem dæmi má nefna að í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningunum 2003]] hefðu kjördæmin þrjú á [[Höfuðborgarsvæðið|Höfuðborgarsvæðinu]] átt að fá 5-6 þingsætum fleira en þau fengu, ef miðað hefði verið við fjölda á kjörskrá) en ákvæði í stjórnarskrá segja, að ef fjöldi kosningabærra manna á bakvið hvert sæti í einu kjördæmi er orðinn helmingur þess sem hann er í því kjördæmi þar sem flestir eru á bakvið hvert þingsæti þegar gengið er til kosninga, skal færa eitt kjördæmissæti á milli þeirra fyrir næstu kosningar. Kjördæmi getur þó ekki haft færri en 6 kjördæmissæti. Í [[Alþingiskosningar 2003|alþingiskosningunum 2003]] voru kjósendur á kjörskrá fyrir hvert þingsæti ríflega tvöfalt fleiri í Suðvesturkjördæmi en í Norðvesturkjördæmi og því mun eitt kjördæmissæti flytjast þar á milli fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]].
</onlyinclude>
==Kjördæmissæti og jöfnunarsæti==