Munur á milli breytinga „Norðausturkjördæmi“

m
+ fjöldi á kjörskrá og fór yfir sveitarfélögin
m
m (+ fjöldi á kjörskrá og fór yfir sveitarfélögin)
[[Mynd:Nordausturkjordaemi.png|thumb|right|Norðausturkjördæmi]]
'''Norðausturkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 10 sæti á [[Alþingi]], þar af 1 [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið var sameinað úr kjördæmunum [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]] og [[Austurland]]i með þeim undantekningum að [[Siglufjörður]] sem áður tilheyrði [[Norðurland vestra|Norðurlandi vestra]] er í Norðausturkjördæmi en [[Hornafjörður]] sem áður var í Austurlandskjördæmi tilheyrir nú [[Suðurkjördæmi]]. Kjördæmið var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið [[2000]]. Fyrst var kosið samkvæmt nýrri kjördæmaskipan í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningum 2003]].
 
Fjöldi kjósenda á kjörskrá á hvert þingsæti var 2.730 í kosningunum 2003.
 
==Skipting þingsæta og þingmenn==
 
==Sveitarfélög==
Í Norðausturkjördæmi eru [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélögin]]: [[Siglufjarðarkaupstaður]], [[ÓlafsfjarðarbærFjallabyggð]], [[Grímseyjarhreppur]], [[Dalvíkurbyggð]], [[Arnarneshreppur]], [[Hörgárbyggð]], [[Akureyrarkaupstaður]], [[Eyjafjarðarsveit]], [[Svalbarðsstrandarhreppur]], [[Grýtubakkahreppur]], [[Þingeyjarsveit]], [[Skútustaðahreppur]], [[Aðaldælahreppur]], [[HúsavíkurbærNorðurþing]], [[Tjörneshreppur]], [[Kelduneshreppur]], [[Öxarfjarðarhreppur]], [[Raufarhafnarhreppur]], [[Svalbarðshreppur]], [[Þórshafnarhreppur]], [[SkeggjastaðahreppurLanganesbyggð]], [[Vopnafjarðarhreppur]], [[Fljótsdalshérað]], [[Fljótsdalshreppur]], [[Borgarfjarðarhreppur]], [[Seyðisfjarðarkaupstaður]], [[Fjarðabyggð]], [[Mjóafjarðarhreppur]], [[Fáskrúðsfjarðarhreppur]], [[Austurbyggð]], [[Breiðdalshreppur]] og [[Djúpavogshreppur]].
 
== Tengill ==