„Suðvesturkjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sudvesturkjordaemi.png|thumb|right|Suðvesturkjördæmi]]
'''Suðvesturkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 11ellefu sæti á [[Alþingi]], þar af tvö [[jöfnunarsæti]]. Frá og með kosningunum 2007 mun það hafa 12 þingsæti. Kjördæmið samanstendur af sveitarfélögum [[Höfuðborgarsvæðið|Höfuðborgarsvæðisins]] utan [[Reykjavík]]ur sem áður voru hluti af [[Reykjanesskagi|Reykjaneskjördæmi]]. Það var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið [[2000]], en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningum 2003]]. Kjördæmið er stundum kallað '''Kraginn''' vegna þess hvernig það umlykur Reykjavík.
 
Fjöldi kjósenda á kjörskrá fyrir hvert þingsæti var 4.440 í kosningunum 2003 sem var meira en helmingi meira en fjöldi á kjörskrá á bak við hvert þingsæti í [[Norðvesturkjördæmi]]. Fyrir [[Alþingiskosningar 2007]] mun því eitt þingsæti flytjast frá Norðvesturkjördæmis til Suðvesturkjördæmis sem mun hafa tólf þingsæti.
 
==Skipting þingsæta og þingmenn==