„Suðurkjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m samskonar listi
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Suðurkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 10 sæti á [[Alþingi]], þar af eitt [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið er hið gamla [[Suðurland]]skjördæmi að viðbættum [[Hornafjörður|Hornafirði]] sem áður tilheyrði [[Austurland]]skjördæmi og [[Suðurnes]]jum sem áður voru í [[Reykjanesskagi|Reykjaneskjördæmi]]. Þingmenn Suðurkjördæmis eru:
 
==Skipting þingsæta og þingmenn==
{| border=1 cellpadding=4 cellspacing=0 style="background: #f9f9f9; border: 1px #aaaaaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 68%;"
!Þing
!1. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!2. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!3. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!4. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!5. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!6. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!7. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!8. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!9. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!10. þingm.
!Fl.
!Flokkur
|-
|| [[129. löggjafarþing|129. lögþ.]]
| rowspan="5" | [[Margrét Frímannsdóttir]]
| rowspan="5" | [[Samfylkingin|S]]
Lína 45 ⟶ 47:
| rowspan="5" | [[Samfylkingin|S]]
|-
|| [[130. löggjafarþing|130. lögþ.]]
|-
|| [[131. löggjafarþing|131. lögþ.]]
| rowspan="3" | [[Drífa Hjartardóttir]]
| rowspan="3" | [[Guðjón Hjörleifsson]]
| rowspan="3" | [[Kjartan Ólafsson]]
|-
||[[132. löggjafarþing|132. lögþ.]]
|-
||[[133. löggjafarþing |133. lögþ.]]
|}
<div class="references-small">
(*) Árni Ragnar Árnason lést áður en 131. löggjafarþing var sett.</div>
 
==Sveitarfélög==
Í Suðurkjördæmi eru [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélögin]]: [[Sveitarfélagið Hornafjörður]], [[Skaftárhreppur]], [[Mýrdalshreppur]], [[Rangárþing eystra]], [[Rangárþing ytra]], [[Ásahreppur]], [[Vestmannaeyjabær]], [[Gaulverjabæjarhreppur]], [[Sveitarfélagið Árborg]], [[Hraungerðishreppur]], [[Villingaholtshreppur]], [[Skeiða- og Gnúpverjahreppur]], [[Hrunamannahreppur]], [[Bláskógabyggð]], [[Grímsnes- og Grafningshreppur]], [[Hveragerðisbær]], [[Sveitarfélagið Ölfus]], [[Grindavíkurkaupstaður]], [[Sandgerðisbær]], [[Gerðahreppur]], [[Reykjanesbær]] og [[Vatnsleysustrandarhreppur]].