„Border collie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
|hentar=Virkum, bændum
}}
'''Border collie''' eða '''Merkjakolimerkjakoli''' er [[Hundategund|afbrigði]] af [[Hundur|hundi]] sem hefur verið ræktað sem [[fjárhundur]] og á uppruna sinn að rekja til [[England]]s og [[Skotland]]s. Þeir eru af mörgum taldir meðal greindustu hunda og eru hörku duglegir vinnuhundar sem sækjast ávallt eftir því að smala, ef ekki fé þá að minnsta kosti fólki.
 
== Aldur og uppruni ==
Tegundin rekur ættir sínar til [[Stóra-Bretland]]s en aldur hans er ekki þekktur að vissu. Bændur í Chevíót- og Galloway hreinræktuðuræktuðu hann til að kalla fram bestu smalahæfileika og greind sem völ var á á þeim tíma. Hann komst ekki á skrá hjá Breska hundaræktarsambandinu fyrr en [[1976]].
 
Mikil eftirspurn var eftir góðum, hreinræktuðum merkjakolum í [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Nýja-SjálandiSjáland]]i en þar er mikil sauðfjárrækt stunduð og þurftu bændur góða smalahunda. Þetta átti einnig við [[Ísland]] en kolinn vildi blandast íslenskum heimilishundum og misstu einstaklingarnir þannig sérstöðu sína hvað smalagreind varðaði.
 
== Útlit og bygging ==
Lína 31:
 
== Notkun ==
Border collieMerkjakoli er mest notaður til að smala sauðfé og nýtist vel til þess arna vegna hraða og snerpu í hreyfingum. Hann sækist eftir því að halda fé í hóp og rekur það gjarnan í átt að húsbónda sínu. Hann hefur einnig sannað sig sem [[fíkniefnahundur]], [[snjóflóðahundur]] og [[aðstoðarhundur]] fyrir til dæmis fatlaða eða hreyfihamlaða.
 
Border collieMerkjakoli nýtist til ýmissa leikja, svo sem [[flyball]], [[hlýðni]] og hindrunarkeppni (e. ''agility'').
 
[[Flokkur:Hundategundir]]