„Border collie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 25:
 
== Útlit og bygging ==
[[Mynd:Border collie (dog).jpg|thumb|Border collie]]
Rakkar verða um 53 cm en tíkurnar minni. Þeir eru meðalstórir og léttbyggðir, búkurinn langur og spengilegur. Höfuðið er langdregið og eyrun standa að hluta. Þeir eru oftast svartir og hvítir, en ljósbrúnt kemur einnig fyrir - þá nokkurn veginn botnótt. Þeir eru gjarnan blesóttir með hvítan kraga, sokka og síðóttir.