„Guðríður Símonardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 2:
 
== Ambátt í Alsír ==
Guðríður var [[ánauð]]ug í tæpan áratug í Alsír. Þá keypti konungur [[Danmörk|Danmerkur]] nokkra Íslendinga lausa úr „barbaríinu“ og var Guðríður þeirra á meðal, en Sölmundur sonur hennar varð þar eftir og hafði tekið Múhameðstrú. Þessi hópur var sendur til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og fékk þar uppfræðslu í kristnum fræðum og upprifjun á móðurmáli sínu veturinn [[1636]] til [[1637]]. Þá kennslu annaðist [[Hafnarstúdentar|Hafnarstúdentinn]] [[Hallgrímur Pétursson]], sem þá var á síðasta námsári sínu í [[Frúarskóli|Frúarskóla]] í Kaupmannahöfn. Felldu þau hugi saman og fór Hallgrímur með henni til [[Ísland|Íslands]] og yfirgaf skólann án þess að ljúka prófi.Hún var sæt
 
== Húsfreyja á Íslandi ==