„Kotasæla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pollonos (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Pollonos (spjall | framlög)
m mynd
Lína 1:
[[Mynd:Cottage Cheese.jpg|thumb|Kotasæla]]
'''Kotasæla''' er [[mjólkurafurð]] og er meginuppistaða hennar [[ystingur]] sem er búið er að pressa mestu [[mysa|mysuna]] úr. Hann er ekki látinn eldast eða þroskast eins og gert er þegar hefðbundnir [[ostur|ostar]] eru búnir til, kotasæla er því bragðlítil og mjólkurlituð. Fituinnihald hennar fer eftir magni [[fita|fitu]] í þeirri [[mjólk]] er ystingurinn er unnin úr og er hún oft seld bragðbætt t.d. með [[ananas]] eða [[hvítlaukur|hvítlauk]].