„Póstþjónusta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Stebbiv (spjall | framlög)
m Smá stækkun
Lína 1:
'''Póstþjónusta''' felur í sér sendingu á bréfum og bögglum gegn greiðslu bæði innanlands og utan. [[Alþjóða póstsambandið]] heldur um þær reglur og reglugerðir sem koma að póstþjónustu á alþjóðavísu.
 
==Mismunandi gerðir póstsendinga==
Í flestum löndum er ríkiseinokun í póstþjónustu að einhverju leyti.
===Almennur bréfapóstur===
 
Almennur bréfapóstur er þannig gerður hann er undir 2 [[kílógramm|kg]]. Á Íslandi er miðað við að slíkar sendingar komist inn um bréfalúgur. Almennur bréfapóstur er oftast nær borinn út af bréfbera og er yfirleitt stungið inn um bréfalúgur eða settur í þar til gerða póstkassa á áfangastað þar sem hann bíður viðtakanda. Einnig er hægt að leigja pósthólf á pósthúsum þar sem bréfasendingar eru geymdar þar til viðtakandi sækir þær. Almennur bréfapóstur undir ákveðinni stærð og þyngd er oft undir ríkiseinokun.
==Dreifing==
===Ábyrgðarpóstur===
Almennur bréfapóstur er oftast nær borinn út af bréfbera og er yfirleitt stungið inn um bréfalúgur eða settur í þar til gerða póstkassa á áfangastað þar sem hann bíður viðtakanda. Einnig er hægt að leigja pósthólf á pósthúsum þar sem bréfasendingar eru geymdar þar til viðtakandi sækir þær.
Ábyrgðarpóstur er rétt eins og almennur bréfapóstur undir 2 kílógrömmum og er aðeins afhentur gegn undirskrift. Hver sending er skráð með sérstöku raðnúmeri og þannig er ábyrgðarpóstur rekjanlegur.
===Pakkar===
Pakkar fá rétt eins og ábyrgðarpóstur sérstakt raðnúmer sem gerir þá rekjanlega. Þeir eru afhentir viðtakanda á áfangastað eða sóttir á viðkomandi pósthús.
 
==Greiðsla==