„Aldurstakmark (kvikmyndir)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aldurstakmark''' er yfirleitt stjórnað af ríkinu til að vernda blíðunarkennd barna. Kvikmyndahús og vídeóleigur á [[Ísland|íslandi]] er skyllt að fara eftir þeim aldurstakmörkunum sem gefin eru.
 
== Saga eftirlits kvikmynda á Íslandi ==
Árið 1920 hóf [[Nýja bíó]] að banna börnum innan sextán ára inngöngu að almennum sýningum og hafa í taðinstaðin tvisvar í viku sérstakar barnasýningar með efni sem hæfir þeim betur. [[Kvikmyndaeftirlit ríkisins]] var stofnað árið [[1932]] og starfaði til [[1997]]. Það ár tók [[Kvikmyndaskoðun]] við starfseminni og sá um skoðun [[kvikmynd]]a til ársins [[2006]]. Þá tók [[SmáÍs]] við þessari starfssemi.
 
== Klipping kvikmynda ==
Lína 6 ⟶ 8:
 
== Skýringar á aldurstakmörkum 1997 - 2006 ==
[[Mynd:kvikmyndaskodun.gif|thumb|Kvikmyndaskoðun]]
*L: Þessi kvikmynd er leyfð til sýninga fyrir alla aldurshópa.
*LH: Þessi kvikmynd er ekki við hæfi mjög ungra barna. (aðeins á myndbandi)
Lína 15 ⟶ 18:
 
== Skýringar á núgildandi aldurstakmörkum ==
[[Mynd:smais.jpg|thumb|hægri|SmáÍs]]
Núgildandi aldurtakmarkanir tóku gildi 2006:
*L: Leyfð öllum aldurshópum.