„Spónamatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Spónamatur''' er samheiti yfir grautur, skyr, ábrysti og fleira sem hefð er fyrir að étið sé með skeið. Nafnið er dregið af því að áður en ei...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Spónamatur''' er samheiti yfir [[grautur]], [[skyr]], [[ábrystir|ábrysti]] og fleira sem hefð er fyrir að étið sé með [[skeið]]. Nafnið er dregið af því að áður en eiginlegar [[skeið|skeiðar]] bárust til Íslands, þá voru notaðir [[spónn|spænir]] í staðinn, eins konar skeiðar sem voru skornar út, gjarnan úr [[dýrahorn|dýrahorni]]i. Spónamatur var yfirleitt étinn úr [[askur|öskum]] fyrr á tíð, en nú orðið hafa [[skál|skálar]]ar tekið við.
 
[[Flokkur:Matur]]