„Quarashi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Quarashi var rapp/hiphop hljómasveit frá Rvk. Hún var sett saman af Hössa Ólafssyni (í staðinn fyrir Tiny (raunverulegt nafn Egill Ólafur Thorarensen) á síðasta geisladisknum...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Fjórði meðlimurinn var Sölvi Blöndal, sem var útsendingarstjórinn þeirra, hljómborðsleikari, slagverksleikari og trommari. Hann hjálpaði einnig við textagerð. Í beinum útsendingum, slóust í hópinn gítarleikari (Smári "Tarfur" Jósepsson, kom seinna í staðinn fyrir Vidar Hákon Gislason), bassaleikara (Gaukur Úlfarsson), og síðast en ekki síst plötusnúuður (DJ Dice, kom seinna í staðinn fyrir DJ Magic).
 
Quarashi hefur gefið út 4 plötur og heita þær Switchstance(kom út árið 1996), Xeneizes (kom út árið 1999), Jinx (kom út árið 2002) og Guerilla disco (kom út árið 2004).
Þýðandi; #1 Quarashi-fan, Ragga Trausta:D roxit94@hotmail.com