„Byrgið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
Gdh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
'''Byrgið''' er [[Ísland|íslenskt]] [[meðferðarheimili]] fyrir þá sem eru heimilislausir, þá sem hafa ánetjast [[vímuefni|vímuefnum]] ýmiss konar, þá sem hafa strítt við [[spilafíkn]], en einnig fyrir þá sem striða við annars konar fíknir. Einstaklingar með annars konar vandamál hafa einnig leitað þangað. Markmið meðferðar er að hjálpa einstaklingum að öðlast betra líf og byggist starfsemin á [[kristni|kristnum]] hugmyndum. Byrgið stendur einnig fyrir [[forvarnir|forvarnarstarfsemi]], og ráðgjöf til handa aðstandendum [[fíkill|fíkla]]<ref name="byrgid_lysing_a_starfseminni">{{vefheimild|url=http://www.byrgid.is/index.php?option=com_content&task=view&id=5&Itemid=8&lang=is_IS|Vefsíða Byrgisins: Lýsing á starfseminni|28. desember|2006}}</ref>. Forstöðumaður Byrgisins var þar til í desember [[2006]] [[Guðmundur Jónsson (forstöðumaður)|Guðmundur Jónsson]] en þá vék hann sem forstöðumaður tímabundið. [[Jón Arnarr Einarsson]] er núverandi forstöðumaður.<ref name="felagsmr_fyrirspurn" />
 
Byrginu var lokað í janúar [[2007]]. Óljóst er hvað verður um starfsemina.
 
== Stofnun og starfsemi ==