„Aldurstakmark (kvikmyndir)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Lína 1:
== Saga eftirlits kvikmynda á Íslandi ==
Árið 1920 hóf Nýja bíó að banna börnum innan sextán ára inngöngu að almennum sýningum og hafa í taðin tvisvar í viku sérstakar barnasýningar með efni sem hæfir þeim betur. Kvikmyndaeftirlit ríkisins var stofnað árið [[1932]] og starfaði til [[1997]]. Það ár tók Kvikmyndaskoðun við starfseminni og sá um skoðun [[kvikmynd]]a til ársins [[2006]]. Þá tók SmáÍs við þessari starfssemi.
 
== Klipping kvikmynda ==