„Bylgja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af, ar, bg, ca, cy, da, de, el, eo, es, eu, fi, fr, gl, he, hr, hu, id, it, ja, jbo, ko, ku, lt, ms, nds, nl, pl, pt, ro, ru, simple, sl, sr, sv, th, uk, vi, zh, zh-yue
Olihlyns (spjall | framlög)
Þessi síða er í vinnslu***
Lína 5:
Þótt bylgjur í efni, og orkan sem þær bera, geti ferðast hratt og langt, flyst efnið í flestum tilfellum lítið úr stað, heldur sveiflast um upphafsstöðu sína.
 
 
== Stærðfræðileg lýsing á bylgjum ==
 
Þegar bylgjum er lýst á stærðfræðilegan hátt þá er notast við [[breyta|breytur]] sem hafa vissa eiginleika, við skulum byrja á að skilgreina þær:
 
<math>v=\lambda*f</math>; Þar sem <math>\lambda</math> er =lengd bylgjunnar í metrum.
 
<math>\omega=s\pi*f</math>; Þar sem \omega er = hornhraði, eða hversu marga hringi á sekúndu bylgan hreyfist á sekúndu, mælst í [[radiani|radíum]] á sekúndu.
 
<math>k=(2*\pi)/\lambda</math>; Þar sem k er [[bylgjutala]] bylgjunnar, mælt í radíönum á metrum, sem svarar til fjölda hringja á hverjum meter.
 
<math>\omega=v*k</math>
 
Þegar verið er að lýsa bylgjum er best að notast við svokallað [[sínusfall]] þar sem það er einfaldasta hreyfing á bylgjum.
 
Þegar það er gert fæst svo bylgjujafnan:
 
<math>y(x,t)=A cos 2 \pi (kx- \omega t)</math>
 
(Þessi síða er í vinnslu)
{{Eðlisfræðistubbur}}