„Siðaskiptin á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Saga Íslands}} '''Siðaskiptin á Íslandi''' urðu á 16. öld og markast gjarnan af lífláti Jóns Arasonar biskup að Hólum 1550. ...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Saga Íslands}}
'''Siðaskiptin á Íslandi''' urðu á [[16. öld]] og markast gjarnan af lífláti [[Jón Arason|Jóns Arasonar]] biskup að [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] [[1550]]. [[Mótmælendur]] höfðu hafið siðbreytingar töluvert fyrir líflát Jóns Arasonar, sem var einn mesti andstæðingur siðbreytinganna, en þaðaftakan markaði þáttaskil vegna þess að það reyndist auðveldara að koma á breytingum eftir aftöku hanshana. Við siðaskiptin fluttust eignir [[Kirkja|kirkjunar]] í hendur Danakonungs sem tók við stöðu æðsta manns innan hennar í stað páfa. Við þetta jukust ítök Dana hér á landi, þá sérstaklega í verslunarmálum, sem leiddi til [[Einokunarverslunin|verslunareinokunar Dana]] sem hófst [[1602]]. Almenn löggjöf varð strangari. [[Stóridómur]] var settur á [[1564]] sem dæmdi í siðferðisafbrotamálum.
 
{{sögustubbur}}