„Sic“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ný síða: '''''Sic''''' sem er latína og þýðir „því“, „þess vegna“, „eftirfarandi“, „á annan hátt“ eða „á slíkan hátt“. Í rituðu máli er það oft sett í [...
 
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Sic''''' sem er [[latína]] og þýðir „því“, „þess vegna“, „eftirfarandi“, „á annan hátt“ eða „á slíkan hátt“. Í rituðu máli er það oft sett í [[hornklofi|hornklofa]] og [[hallað]] — [''sic''] — til að sýna fram á ranga eða óvenjulega stafsetningu, frasa eða til að sýna að tilvitnunin sem á undan gekk var skrifuð upp orð fyrir orð og til að sýna að þetta sé ekki innsláttarvilla.
 
Þetta getur verið notað til að sýna að undarlegri eða fornri notkun sé ekki breytt.