„Veðurathugunarstöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Veðurathugunarstöð''', einnig kölluð '''veðurstöð''' er staður á landi þar sem framkvæmdar eru reglulegar og kerfisbundnar [[veðurathugun|veðurathuganir]], sem eru skráðar í '''veðurbók'''. '''Veðurathugunarmaður''' framkvæmir veðurathugun á ''mannaðri veðurathugunarstöð'', en þær eru gerðar sjálfvirkt á ''sjálfvirkri veðurathugunarstöð''. '''Veðuskeyti''' eru send frá s.n. [[veðurskeytastöð]]vum á [[veðurathugunartími|veðurathugunartímum]]. [[Veðurstofa Íslands]] rekur fjölda veðurathugunarstöðva, þar af um 35 mannaðar veðurskeytastöðvar.
 
{{stubbur}}