„Veðurathugunartími“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Veðurathugunartími''' er ákveðinn tími sólarhrings, sem veðurathugunarstöðvar senda út veðurskeyti. Miðað er við staðaltíma (UTC) og fyrir...
 
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Veðurathugunartími''' er ákveðinn [[tími]] sólarhrings, sem [[veðurathugunarstöð]]var senda út [[veðurskeyti]]. Miðað er við [[staðaltímiUTC|staðaltímasamræmdan alþjóðlegan tíma]] (UTC) og fyrir mannaðar veðurstöðvar eru eftirfarandi tímar noraðirnotaðir: kl. 3, 6, 9, 12 og 24 UTC. (Á [[Ísland]]i er veðurathugun stundum sleppt kl. 3 og kl. 6.) Sjálfvirkar veðurstöðvar senda út veðurskeyti á klukkustunda fresti og er þá miðað við heila tímann kl. 1, 2, 3 UTC o.s.frv. [[Veðurathugunarmaður]] skal hefja veðurathugun í fyrsta lagi 10 mínútur fyrir veðurathugunartíma.