Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Stefánsson“

m
ekkert breytingarágrip
m (flokkur)
m
'''Vilhjálmur Stefánsson''' ([[3. nóvember]] [[1879]] - [[26. ágúst]] [[1962]]) var [[landkönnuður]] og [[Mannfræði|mannfræðingur]] af íslenskum ættum. Hann fæddist í [[Gimli]] í Manitobafylki í [[Kanada]] og var við nám í [[Norður-Dakóta|N-Dakóta]] og [[Iowa]] og lauk námi í mannfræði frá [[Harvard]]-háskóla og kenndi þar einnig um tíma.
 
Áhugi Vilhjálms á svæðunum kringum [[NorðurpóllinnNorðurslóðir|NorðurpólinnNorðurheimskautssvæðinu]] var mjög mikill og var hann fyrsti Evrópumaðurinn til að rannsaka menningu og líf [[Inuítar|Inúíta]] að nokkru ráði. Fyrir þær sakir var hann einn best þekkti landkönnuður síns tíma. Eftir hann liggja margar bækur og rit og eru skrif hans enn í dag uppspretta fróðleiks um líf á norðurslóðum.
 
Hann ferðaðist í mörg ár um norðursvæði Kanada og stóð meðal annars fyrir leiðangri á skipinu ''[[Karluk'']] norður gegnum [[Beringssund]] inn í hinn frosnu hafsvæði norðurpólsins. Sú ferð endaði illa og var tilefni nokkurrar gagnrýni á Vilhjálm.
 
== Tengill ==
766

breytingar