„Afleiðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Afleiðsla''' kallast það þegar dregin er ályktun af almennari forsendum sem er ''nauðsynleg'' afleiðing þeirra. Það er að segja, ef forsendurnar eru sannar, þá verður niðurstaðan að vera sönn líka ef röksemdafærslan er á annað borð [[Gild röksemdafærsla|gild]] (röksemdafærsla er ógild ef forsendurnar geta báðar erið sannar en niðurstaðan ósönn). Þvert á við [[Aðleiðsluaðleiðsla|aðleiðslu]]/[[tilleiðsla|tilleiðslu]], þá virkar afleiðsla frá því almenna yfir á það einstaka. Almenna hluti eins og það að menn eru dauðlegir er því hægt að heim færaheimfæra upp á einstaklingineinstaklinginn með þessum hætti:
 
Menn:Allir menn eru dauðlegir
:Jón er maður
Menn eru dauðlegir
Jón:Þess vegna er Jón dauðlegur
 
:öll a eru b
:c er a
:Þess vegna er c b
 
Gallinn á afleiðsluafleiðslunni er þó sá að hún gefur okkur engar nýjar upplýsingar, til að hún virki þarf maður að vita bæði það almenna og það einstaka.
a -> b
b -> c
a -> c
 
[[Flokkur:Heimspekileg hugtök]]
Gallinn á afleiðslu er þó sá að hún gefur okkur engar nýjar upplýsingar, til að hún virki þarf maður að vita bæði það almenna og það einstaka.
[[Flokkur:Rökfræði]]
 
[[bs:Dedukcija]]
Afleiðsla er tegund rökfærslu
[[cs:Dedukce]]
rökfærsla er hluti af heimspekinámi
[[da:Deduktion]]
afleiðsla er hluti af heimspekinámi
[[de:Deduktion]]
[[en:Deductive reasoning]]
[[es:Razonamiento deductivo]]
[[fr:Déduction logique]]
[[gl:Dedución]]
[[ko:연역법]]
[[hr:Dedukcija]]
[[he:דדוקציה]]
[[hu:Dedukció]]
[[nl:Deductie]]
[[ja:演繹]]
[[no:Deduksjon (filosofi)]]
[[nn:Deduksjon]]
[[pl:Dedukcja]]
[[pt:Dedução]]
[[ru:Дедуктивное умозаключение]]
[[sl:Dedukcija]]
[[sr:Дедукција]]
[[sh:Dedukcija]]
[[sv:Deduktion]]
[[vi:Suy diễn logic]]
[[tr:Tümdengelim]]
[[uk:Дедукція]]
[[zh:演绎推理]]