„Kúariða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kúariða''' ([[fræðiheiti]]: ''bovine spongiform encephalopathy'', BSE) er [[sjúkdómur]] í [[Nautgripur|nautgripum]] sem var fyrst greindur í [[Bretland]]i árið [[1986]]. Meðgöngutími sjúkdómsins er að meðaltali um fimm ár. Einkennin minna á [[riða|riðu]]; breytingar á hegðun og skapi og erfiðleikar við hreyfingar. Kúariða er flokkuð með [[svampheilamein]]um.
 
Talið er að breyting í framleiðslu á kjöt- og [[beinamjöl]]i sem varð í kringum 1980 í Bretlandi hafi gert það mögulegt að [[smitefni]] úr sláturúrgangi og hræjum barst í fóður og þannig hafi getað komið upp sýking í nautgripum.
 
{{Landbúnaðarstubbur}}
{{líffræðistubbur}}
[[Flokkur:Búfjársjúkdómar]]
 
[[cs:Bovinní spongiformní encefalopatie]]
[[flokkur:búfjársjúkdómar]]
[[cy:BSE]]
[[en:Bovine_spongiform_encephalopathy]]
[[da:BSE]]
[[de:BSE]]
[[en:Bovine spongiform encephalopathy]]
[[es:Encefalopatía espongiforme bovina]]
[[eo:Bova Spongoforma Encefalopatio]]
[[fr:Encéphalopathie spongiforme bovine]]
[[id:Bovine spongiform encephalopathy]]
[[ia:Encephalopathia spongiforme bovin]]
[[it:Encefalopatia spongiforme bovina]]
[[he:ספגת המוח]]
[[ms:Penyakit lembu gila]]
[[nl:Boviene spongiforme encefalopathie]]
[[ja:牛海綿状脳症]]
[[pl:Gąbczasta encefalopatia bydła]]
[[pt:Encefalopatia Espongiforme Bovina]]
[[fi:Hullun lehmän tauti]]
[[sv:Galna ko-sjukan]]
[[vi:Bệnh bò điên]]
[[tr:Deli dana hastalığı]]
[[zh:牛海綿狀腦病]]
[[zh-min-nan:Siáu-gû-pēⁿ]]