„Frostaveturinn mikli 1917-18“: Munur á milli breytinga

Einstaklega kuldasamt tímabil á Íslandi
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: það gerði mikla kuldatíð á Íslandi veturinn 1917-1918 og hefur hann jafnan verið nefndur frostaveturinn mikli. Í janúar 1918 fór frost víða á landinu niður fyrir -30°C.Ha...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2007 kl. 08:38

það gerði mikla kuldatíð á Íslandi veturinn 1917-1918 og hefur hann jafnan verið nefndur frostaveturinn mikli. Í janúar 1918 fór frost víða á landinu niður fyrir -30°C.Hafís varð víða landfastur og rak hafísinn talsvert suður fyrir land og lokaði siglingaleiðum fram í febrúar.