„Prinsinn af Wales“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
DannyS712 (spjall | framlög)
 
Lína 1:
[[Mynd:William SumbarinesSubmarines Crop.png|thumb|250px|[[Vilhjálmur Bretaprins|Vilhjálmur prins]], núverandi prinsinn af Wales]]
'''Prinsinn af Wales''' ([[enska]]: ''Prince of Wales'', [[velska]]: ''Tywysog Cymru'') er [[titill]] sem er veittur [[óumdeildur arftaki|óumdeildum arftaka]] [[Breska konungsveldið|bresku krúnunnar]]. Núverandi prinsinn af Wales er [[Vilhjálmur Bretaprins|Vilhjálmur prins]], elsti sonur [[Karl 3. Bretakonungur|Karls 3.]], konungs [[Bretland]]s og fjórtán annarra samveldisríkja og leiðtoga [[Breska samveldið|Breska samveldisins]], til hvers heyra 53 ríki.