„Berbísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Landólfur (spjall | framlög)
m Bætti við upplýsingum um fjöldann utan Marakó og Túnis
Lína 1:
[[Mynd:Map of Berber Languages 2018.png|thumb|Útbreiðslukort.]]
 
'''Berbísk tungumál''' (berbískt heiti: ''Tamaziɣt'' eða ''Tamazight'') eru afró-asísk [[tungumálaætt]] eða hópur náskyldra [[mállýska]] innfæddra í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Berbísk mál eru töluð í [[Marokkó]] og [[Alsír]] og af minni hópum í [[Líbýa|Líbýu]], [[Túnis]], Norður-[[Mali]], Vestur- og Norður-[[Níger]], Norður-[[Burkina Faso]], [[Máritanía|Máritaníu]] og í [[Siwa-vin]] í [[Egyptaland]]i. Frá sjötta áratugnum hefur stór fjöldi berbískumælendur búið í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Alls tala um 10 - 12 milljónir málin. Þar af eru um 3,6 milljónir utan Marakó og Túnis. Meðal annars 1,5 milljónir í Frakklandi, um 800 þúsund í Malí og um 720 þúsund í Níger.
 
Árið [[2001]] varð berbíska eitt þjóðarmála Alsírs þegar hún var skrifuð í nýja stjórnarskrá og árið [[2011]] varð hún eitt stjórnskrármála Marokkós.