Munur á milli breytinga „Mæna“

291 bæti bætt við ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
'''Mænan''' er í [[líffærafræði]] annar hluti [[miðtaugakerfið|miðtaugakerfis]] [[hryggdýr]]a, hún er [[umlykja|umlukin]] og [[verndun|vernduð]] af [[hryggsúla|hryggsúlunni]] en hún fer í gegnum [[hrygggöng]]in. Hún tilheyrir miðtaugakerfinu því í mænu er unnið úr taugaboðum og andsvar taugakerfisins ræðst gjarnan af samspili heila og mænu. Ýmis [[Viðbragð|viðbrögð]] líkamans fara aðeins um mænutaugar eða mænu og nefnast því mænuviðbrögð (t.d. ef maður brennir sig).
 
{{Taugakerfið}}