„Andreas Kaplan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Prófessor Andreas Kaplan '''Andreas Kaplan''' (f. 5. október 1977 í München, Þýskalandi) er prófessor í stafrænni umbreytingu, einkum gervigreind og sýndarveruleika ásamt því að vera sérfræðingur á sviði æðri menntunar.<ref>[https://cmr.berkeley.edu/2019/07/tales-myths-fairytales/ California Management Review Insights]</ref> Kaplan gengdi áður stö...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd: Andreas Kaplan Black.jpg |thumb|right|Prófessor Andreas Kaplan]]
'''Andreas Kaplan''' (f. 5. október [[1977]] í [[München]], [[Þýskaland|Þýskalandi]]) er prófessor í stafrænni umbreytingu, einkum [[gervigreind]] og [[Sýndarveruleiki|sýndarveruleika]] ásamt því að vera sérfræðingur á sviði æðri [[menntun|menntunar]].<ref>[https://cmr.berkeley.edu/2019/07/tales-myths-fairytales/ California Management Review Insights]</ref> Hann starfar sem forseti Kühne Logistics University.<ref>[https://idw-online.de/de/news810552 Andreas Kaplan new President of Kühne Logistics University]</ref> Kaplan gengdi áður stöðu rektors hjá [[ESCP Business School]], sem er hluti af [[Parísarháskóli|Sorbonne]] Alliance.
 
==Rannsókn==
Lína 6:
 
==Starfsferill==
Kaplan hóf starfsferil sinn við [[Institut d'études politiques de Paris|Sciences Po Paris]] og [[ESSEC Business School|ESSEC]] áður en hann gekk til liðs við [[ESCP Business School]] þar sem hann gengdi stöðu rektors. Hann starfar eins og er sem forseti Kühne Logistics University. Kaplan er stofnmeðlimur European Center for Digital Competitiveness og situr í stjórn námsráðgjafarnefndar Kozminski háskólans.<ref>[https://www.hbsp.harvard.edu/inspiring-minds/professionals-need-to-keep-their-skills-fresh-will-they-turn-to-higher-ed/?ab=top_nav Professionals Need to Keep Their Skills Fresh. Will They Turn to Higher Ed? Harvard Business Publishing]</ref>
 
==Menntun==