„Thorvald Stauning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 47:
[[Seinni heimsstyrjöldin]] hófst næsta ár og þann 9. apríl 1940 gerðu Þjóðverjar [[Innrásin í Danmörku og Noreg|innrás í Danmörku]] og hertóku landið. Þar sem Stauning var afar gagnrýninn á [[Þriðja ríkið|stjórn nasista í Þýskalandi]] var búist við því að honum yrði komið frá völdum á meðan á hernáminu stæði en að endingu vottuðu leiðtogar allra dönsku stjórnmálaflokkanna honum traust til að sitja áfram sem leiðtogi [[þjóðstjórn]]ar þar sem hann væri eini maðurinn sem þjóðin gæti treyst.<ref name=síðskeggur/>
 
Stauning lést í embætti þann 3. maí árið 1942. Danmörk var þá enn hersetin og mestöll Evrópa á valdi nasista. Stauning lést því bugaður maður og svartsýnn á framtíð jafnaðarmennskunnarjafnaðarstefnunnar í Evrópu.
 
==Tilvísanir==