„Innkirtlakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: '''Innkirtlakerfið''' er líffærakerfi í vefdýrum sem sjá um myndun hormóna sem dreifast um allan líkama og hafa áhrif á starfsemi hans. Innkirtlar eru á víð og ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2007 kl. 15:57

Innkirtlakerfið er líffærakerfi í vefdýrum sem sjá um myndun hormóna sem dreifast um allan líkama og hafa áhrif á starfsemi hans. Innkirtlar eru á víð og dreif um líkaman og gegna þeir mismunandi hlutverkum. Þau stjórna til dæmis þvagmyndun, blóðsykurmagni og líkamsvexti svo eitthvað sé nefnt.

Innkirtlar

Snið:Líffræðistubbur