„Fimleikar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.219.162 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Carettu
Merki: Afturköllun
Carettu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Í áhaldafimleikum er æfingar gerðar á mismunandi áhöldum. Þau eru gólf, stökk, kvennatvíslá, slá, karlatvíslá (samsíða), bogahestur, hringir og svifrá. Markmiðið er að gera eins flóknar æfingar og hægt er. Ekki má þó gera of flóknar æfingar því að maður verður að geta ráðið við þær til að geta gert fallegra. Fimleikar reyna því mikið á kraft, jafnvægi, fimi og að geta hugsað um margt í einu.
 
Þegar maður er að keppa er dómari sem gefur einkunn, sá vinnur sem fær hæstu einkunn. og þar að leiðandi fá betri einkunn. Það sem er mest gefið einkunn er að vera með strekktar ristar, hendur og fætur, beinar eða bognar eftir því sem við á.
 
== Saga ==