„Ásatrúarfélagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sigurblót 2009.JPG|right|thumb|300px|Sigurblót í Öskjuhlíð á sumardaginn fyrsta 2009]]
'''Ásatrúarfélagið''' er [[Ísland|íslenskt]] [[trúfélag]]. Félagið var stofnað sumardaginn fyrsta árið [[1972]] og viðurkennt af stjórnvöldum sem trúfélag árið eftir. Það varð þar með fyrsta félagið um Ásatrú sem fékk formlega viðurkenningu sem trúfélag. Það byggir á eins konar endurvakningu á [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]], oft kölluð [[Ásatrú]]. Rétt er þó að taka fram að nafnið Ásatrú er ekki mjög lýsandi, þar sem „Ásatrú“ inniheldur ekki einungis trú á [[Æsir|Æsi]], heldur líka önnur goðmögn svo sem [[Vanir|Vani]]. Þess vegna er Ásatrú stundum nefnd „Vor siður“ eða einfaldlega heiðni. Félagsmenn í Ásatrúarfélaginu voru um 5.700775 í nóvemberjanúar 20222023, eða um 1,5% þjóðarinnar.
 
==Skipulag==