„Reggí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
disambig
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
→‎Reggímenning á Íslandi: Bætti við efnið
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 29:
 
== Reggímenning á Íslandi ==
Ekki er mikil hefð fyrir reggí á íslandi enda skortir rætur og menningu Jamaíku sem gerðu stefnuna að því sem hún er í dag. [[Hjálmar (hljómsveit)|Hjálmar]] eru forsprakkar íslenskrar reggí tónlistar en þeir hafa verið starfandi frá árinu 2004 og eru enn að. Hljómsveitin Ojba Rasta var kom á sjónarsviðið 2011 og Amaba dama 2012 og hafa báðar notið hylli íslenskra reggíaðdáenda. Einnig hefur félagsskapurinn RVK Soundsystem staðið fyrir mánaðarlegum reggíkvöldum á skemmtistöðunum Hemma og Valda og Faktorý þar sem reggítónlist er spiluð af plötum. Seinna kom fram yngri kynslóð sem tók við keflinu og kallar sig Eternal Roots Sound System. Þeir smíðuðu sitt eigið hljóðkerfi í anda jamaískra fyrirmynda og halda viðburði víðsvegar um Reykjavík.
 
== Tónlist ==