„Herluf Daa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Herluf Trolle Daa''' (''Herlegdáð'') ([[1565]]-[[1630]]) var höfuðsmaður á [[Ísland]]i [[1606]] til [[1619]]. Hann var af gamalli [[Jótland|jóskri]] aðalsætt, en fæddist í [[Björgvin]], sonur Jørgens Daa, höfuðsmanns, og WinekeKirsten WillumsdótturBeck. Herluf Daa varð aðmíráll undir [[Kristján_IV|Kristjáni IV]]. Tók þátt í [[Kalmarófriðurinn|Kalmarófriðnum]] [[1611]]-[[1613]] milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð]]ar. Lést skuldum vafinn, meðal annars vegna málareksturs hans gegn [[Oddur Einarsson|Oddi biskupi Einarssyni]] og fleirum. Vegna þeirra mála var hann sviptur höfuðsmannstign árið [[1619]] og gert að greiða 3000 ríkisdali í bætur fyrir afglöp. Sektin var aldrei greidd, og þegar hann lést, [[28. febrúar]] 1630, gekk ekkja hans frá búinu, sem þá átti að greiðast upp í skuldina.
 
== Tengt efni ==