„Thomas Edison“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Yonghwoarang (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Yonghwoarang (spjall | framlög)
Karlmenn kvænast og konur giftast,
Lína 3:
'''Thomas Alva Edison''' ([[11. febrúar]] [[1847]] — [[18. október]] [[1931]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[uppfinningamaður]], sem varð frægur á [[19. öld]] fyrir fjölmargar uppfinningar sínar. Hann endurbætti [[ljósapera|ljósaperuna]], [[sími|símann]], fann upp [[hljóðritun]] og [[kvikmyndun]], smíðaði fyrsta [[kvikmyndaver]]ið, stóð fyrir [[raflýsing]]u [[New York-borg]]ar og þannig mætti lengi telja.
 
Edison var mjög vinsæll meðal almennings fyrir uppfinningar sínar, sem höfðu mikið gildi og gjörbreyttu daglegu lífi fólks. Bæði var þar um að ræða aukin [[þægindi]] eins og vegna [[raflýsing]]ar og [[sími|síma]], sem og mikið skemmtigildi [[hljóðritun|hljóðritana]] og [[kvikmynd]]a. Á seinni hluta ævi sinnar var hann kallaður „Galdramaðurinn í [[Menlo Park]]“ og var þannig kenndur við bæ einn í [[New Jersey]] þar sem hann bjó um tíma og hafði rannsóknarstofur sínar. Í [[West Orange]], sem einnig er í New Jersey, byggði hann fyrsta [[kvikmyndaver]] sögunnar. Það er enn til og gengur undir nafninu [[Svarta María (kvikmyndaver)|Svarta María]]. Edison var einnig mikið í fjölskyldulífi. Árið 1871 giftistkvæntist hann konu að nafni Mary Stilwell en hún dó 13 árum seinna. Árið [[1886]] giftist hann 19 ára stúlku Mina Miller.
 
{{commonscat|Thomas_Alva_Edison}}