„Húnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m set aftur inn hluta sem var eytt
Lína 11:
Evrópubúar, sem höfðu vanist skipulögðum bardögum tveggja stórra fylkinga með fótgöngulið sem kjarna, vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar Húnarnir birtust skyndilega, létu örvum rigna yfir þá og hurfu síðan jafnskjótt og þeir komu. Sumir vildu jafnvel meina að Húnarnir væru kentárar!
 
Eftir að hafa farið ránshendi kringum [[KonstatínópelKonstantínópel]] og Austurhluta Evrópu komu þeir sér fyrir á sléttum [[Ungverjaland | Ungverjalands]]. Þaðan gátu þeir skipulagt frekari herferðir á leifar Vestrómverska ríkisins.
 
Árið 434 komst til valda meðal Húnanna maður nokkur að nafni Atli. Þessi maður er þekktur sem einn mesti hershöfðingi og harðstjóri mannkynssögunnar. Hann vissi hversu auðveld bráð Rómverjar voru og árið 447 hélt hann inná Balkanskagann, rændi og ruplaði borgir Býsans og fór ekki fyrr en að Keisarinn hafði lofað honum reglulegum skatti.
Lína 18:
Páfinn virðist hafa haft mikil áhrif á hann því hann snéri frá [[Ítalía | Ítalíu]] eftir þennan fund.
Árið 453 Dó Atli á eigin brúðkaupsnótt og tveimur árum eftir það voru Húnar endanlega sigraðir.
 
 
==Sjá einnig==