„Gotar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Þegar [[Húnar | Húnarnir]] nálguðust gotnesku konungsríkin greip ofsahræðsla um sig og stormuðu báðar þjóðirnar inní Rómarlönd. Vísigotar réðust fyrst á Býsanska ríkið og drápu keisarann í orrustunni um Adrianople 378. Býsansmönnum tókst þó að hrekja þá á brott og réðust þeir þá á Róm og stálu öllu steini léttara 410.
 
Þeir komu sér eftir það fyrir í suðvestanverðu [[Frakkland | Frakklandi]] með leyfi keisara Rómar sem vildi gera allt sem í sínu valdi stóð til þess að halda þeim góðum. Þar héldu þeir sig þangað til að Frankar hráku þá á burt 507 í orrustunni við Poitiers. Þeir flúðu yfir [[Pýreneafjöll | Pýreneafjöllin]] og reistu þar konungsdæmi sem stóð í 200 ár en þá lögðu Múslimar það undir sig.
 
Austgotar fóru sér hægar, réðust 488 á Ítalíuskagann og réðu yfir honum öllum 493. Til þessa höfðu þeir fengið stuðning frá Býsanska keisaranum sem vildi veikja Ítalíuskagann. Árið 536 sendi keisarinn stóran her gegn Austgotunum en mætti