„Fjöldatala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Mengi geta haft [[óendanleiki|óendnalegan]] fjölda staka, eins og megni náttúrulegu talnanna og ef A er teljanlegt, óendanlegt mengi er földatala þess táknuð með [[hebreska]] tákninu <math>\aleph_0</math> (alef núll).
 
Mengi [[rauntölur | rauntalna]] er ótlejanlegt og hefur hærri fjöldatölu en mengi náttúrulegu talnanna og kallast hún <math>\aleph_1</math> (alef einn). (Mengi rauntalna er einnig nefnt ''samfella'', táknuð með <math>\mathfrak c</math>.) Til eru mengi sem hafa enn hærri fjöldatölu en mengi rauntalna, t.d. mengi allra [[samfellt fall | samfelldra falla]] o.s.frv. Fjöldatölur eru því óendanlega margar - nánar tiltekið finnast <math>\aleph_\infty</math> alef-tölur, en ekki er til mengi sem inniheldur allar hugsanlegar fjöldatölur.
 
[[Flokkur:Mengjafræði]]