„Slíðurhyrningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Logiston (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
m tenglar
 
Lína 11:
| familia = '''Bovidae'''
| familia_authority = [[John Edward Gray|Gray]], 1821
| type_genus = ''[[Bos]]''
| type_genus_authority = [[Carl Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| subdivision_ranks = Undirættir
| subdivision =
Lína 24 ⟶ 26:
* ''[[Panthalopinae]]''
}}
 
'''Slíðurhyrningar''' eru [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[klaufdýr]]a sem finna má víðs vegar um heiminn, frá [[Ástralía|Ástralíu]] til Norðurheimskautsins. Slíðurhyrningar telja bæði villt dýr og [[húsdýr]]. Helstu tegundirnar eru [[Buffall|bufflar]], [[Nautgripur|nautgripir]], [[sauðfé]], [[Antilópa|antilópur]] og [[geit]]ur.
 
Stærstu slíðurhyrningarnir eru meira en tvö tonn að þyngd<ref>{{cite book |author=Hassanin, A. |chapter=Systematics and Phylogeny of Cattle |pages=1–18 |date=2015 |title=The Genetics of Cattle |edition=Second |editor1=Garrick, D. |editor2=Ruvinsky, A. |publisher=Cabi |location=Oxfordshire, Boston |isbn=9781780642215 |chapter-url=https://books.google.com/books?id=RYgXBgAAQBAJ&pg=PA7}}</ref> og meira en tveir metrar á herðakambinn en þeir minnstu eru alveg niður í þrjú [[kílógramm|kílógrömm]] og varla stærri en venjulegir heimilis[[köttur|kettir]]. Þeir eiga það sameiginlegt að vera [[Jurtaæta|jurtaætur]] en geta ekki melt [[beðmi]] heldur jórtra og nýta sér margar tegundir [[örverur|örvera]] í [[melting]]arfærum sínum sem brjóta það niður.
 
== Heimild ==
{{reflist}}
{{commonscat|Bovidae|slíðurhyrninga}}
{{Wikilífverur|Bovidae|slíðurhyrninga}}
 
{{Stubbur|líffræði}}