„Friðrik 9. Danakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca, cs, da, de, es, et, fi, fr, it, ja, nl, nn, no, pl, pt, sv, zh
Gdr~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Friðrik IX''', fullu nafni '''Christian Frederik Franz Michael Carl Valdemar Georg''' (fæddur [[11. mars]] [[1899]], dáinn [[14. janúar]] [[1972]]) var [[konungur]] í [[Danmörk]]u frá [[20. apríl]] [[1947]] til dauðadags. Hann er faðir núverandi þjóðhöfðingja Danmerkur, Margrétar II. Friðrik var sonur [[Kristján 10.|Kristjáns 10.]], og Alexandrínu drottningar.
 
Þann [[24. maí]] [[1935]] giftist hann Ingiríði, prinsessu frá [[Svíþjóð]] ([[1910]]-[[2000]]), en hún var dóttir Gústafs Adolfs Svíakrónprins, seinna SvíakonungsGústaf VI Adolf Svíakonungur. Friðrik og Ingiríður eignuðust þrjár dætur: [[Margrét 2.|Margréti]], núverandi drottningu (f. [[1940]]), Benediktu (f. [[1944]]) og Önnu-Maríu (f. [[1946]]).
 
Skömmu eftir að Friðrik hélt sína árlegu nýársræðu [[1971]]/72 veiktist hann og lést nokkru seinna.