„Slíðurhyrningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lítils háttar orðalagsbreytingar
Logiston (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
* ''[[Panthalopinae]]''
}}
'''Slíðurhyrningar''' eru [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[klaufdýr]]a sem finna má víðs vegar um heiminn, frá [[Ástralía|Ástralíu]] til Norðurheimskautsins. Slíðurhyrningar telja bæði villt dýr og [[húsdýr]]. Helstu tegundirnar eru [[Buffall|bufflar]], [[Nautgripur|nautgripir]], [[sauðfé]], [[Antilópa|antilópur]] og [[geit]]ur.
 
Stærstu slíðurhyrningarnir eru meira en tvö tonn að þyngd og meira en tveir metrar á herðakambinn en þeir minnstu eru alveg niður í þrjú [[kílógramm|kílógrömm]] og varla stærri en venjulegir heimilis[[köttur|kettir]]. Þeir eiga það sameiginlegt að vera [[Jurtaæta|jurtaætur]] en geta ekki melt [[beðmi]] heldur jórtra og nýta sér margar tegundir [[örverur|örvera]] í [[melting]]arfærum sínum sem brjóta það niður.