„Sjúkraflutningamaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kristo~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Kristo~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Menntun sjúkraflutningamanna skiptist í nokkur stig. Hér verður aðeins rætt um þau stig sem eru í notkun hér á landi, en þau eru byggð á bandarískum stöðlum. Á Íslandi sér Sjúkraflutningaskólinn um menntun sjúkraflutningamanna.
 
* Grunnnám sjúkraflutningamanna. Grunnnám sjúkraflutninga (Emergency Medical Technician - Basic, EMT-B) er um 130 klst. námskeið. Í þessu grunnnámi er verðandi sjúkraflutningamönnum kennd líffæra- og lífeðlisfræði, grunnlyfjafræði, fæðingarhjálp, öndunaraðstoð, grunnvirkni hjartans og notkun hálfsjálfvirkra hjartastuðtækja og fleira, auk réttra handbragða við flutning sjúklinga, björgun úr bílflökum og slíkt. Nemendur verða auk þessa að ljúka ákveðið mörgum tímum í starfskynningu á neyðarbíl, en sá þáttur kennslunnar fer fram hjá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins og/eða Slökkviliðinu á Akureyri.
Nemendur verða auk þessa að ljúka ákveðið mörgum tímum í starfskynningu á neyðarbíl, en sá þáttur kennslunnar fer fram hjá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins og/eða Slökkviliðinu á Akureyri.
 
* Neyðarbílsmaður (Emergency Medical Technician - Intermediate, EMT-I). Að loknum 36 mánuðum í starfi sem almennur sjúkraflutningamaður fara flestir á námskeið í neyðarflutningum, en það telur um 320 klst. Hér er ætlast til þess að nemendur kynni sér helstu lyf sem notuð eru við bráðalækningar, sérstaklega í hjartavandamálum. Auk lyfjafræðinnar er farið dýpra í öll atriðin úr grunnnáminu, sérhæfð öndunaraðstoð kennd, uppsetning á æðaleggjum, taka og túlkun hjartalínurita o.m.fl. Eftir þetta nám hefst strangt verknám á bráðamóttöku og á neyðarbíl, þar sem nemandinn vinnur undir ákveðnum leiðbeinanda, sem tryggir að nemandinn uppfylli nákvæmar kröfur um æfingu og þjálfun á alls konar atriðum í bráðaþjónustu.