„Sniðmengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Venn A intersect B.png|thumb|[[Venn-mynd]] af sniðmengi ''A'' og ''B'' (lesið „A snið B“)]]
'''Sniðmengi''' <math>n</math> [[mengi|mengja]] er í [[mengjafræði]] mengi þeirra staka í tilteknum mengjum, sem eru sameiginleg öllum mengjunum. Sniðmengi mengjanna <math>A</math> og <math>B</math> er lesið „A snið B“ og táknað <math>A \cap B</math>,. formlegaFormleg eruskilgreining stök í sniðmenginu skilgreind semer:
 
:<math>i</math> er stak í <math>A \cap B</math> [[eff]] <math>i</math> er stak í <math>A</math> og <math>i</math> er stak í <math>B</math>.
 
Sem dæmi er sniðmengi mengjanna <math>\left\{1, 2, 3\right\}</math> og <math>\left\{2, 3, 4\right\}</math> mengið <math>\left\{2, 3\right\}</math>
 
Ef sniðmengi tiltekinna mengja er [[tómamengið|tómt]] eru mengin sögð [[sundurlæg]].
 
[[Flokkur:Mengjafræði]]