„Jaðar (mengjafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jaðarpunktur''' er í [[mengjafræði]] [[punktur]] á [[jaðar|jaðri]] [[mengi]]s. Jaðarpunktar tiltekins mengis geta verið teljalega margir[[teljanlegt|teljalegir]] eða óteljalegir.
 
== Skilgreining ==
Lína 5:
 
Mengi allra jaðarpunkta mengisins kallast '''jaðar''' þess, og er það gjarnan táknað <math>\partial S</math>. Aðgát skal þó höfð, þar sem að táknið <math>\partial</math> er einnig notað til þess að tákna [[hlutafleiða|hlutafleiður]].
Jaðar er [[sniðmengi]] [[lokun]]ar og [[iður]]s mengis.
 
== Sjá einnig ==