„Lokað mengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lokað mengi''' er, í [[stærðfræði]], er [[mengi]] sem inniheldur alla [[jaðarpunktur|jaðarpunkta]] sína. Er sammengi [[iður]]s og [[jaðar]]s mengis. [[Fyllimengi]] lokaðs mengis er [[opið mengi]]. Mengi geta verið bæði opin og lokuð, eða hvorki opið né lokað. [[Grunnmengi]] eru til dæmis bæði opin og lokuð, og mengi sem inniheldur suma, en ekki alla jaðarpunkta sína er hvorugt.
 
[[Sniðmengi]] lokaðra mengja er lokað. Endanlegt [[sammengi]] lokaðra mengja er lokað.