„Knattspyrnusamband Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Knattspyrnusamband Íslands''' eða '''KSÍ''' er [[félagasamband]] [[íþróttafélag]]a sem keppa í [[knattspyrna|knattspyrnu]]. Félagið hefur yfirumsjón með skipulagi knattspyrnu á [[Ísland]]i.
 
Félagið var stofnað [[26. mars]] árið [[1947]] og voru aðildarfélögin fjórtán í upphafi: [[Knattspyrnufélagið Fram (íþróttafélag)|Fram]], [[KR]], [[Víkingur (íþróttafélag)|Víkingur]] og [[Knattspyrnufélagið Valur (íþróttafélag)|Valur]] úr [[Reykjavík]], [[Haukar]] og [[FH]] úr [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], [[Kári (íþróttafélag)|Kári]] og [[Knattspyrnufélag Akraness|KA]] frá [[Akranes]]i, [[Þór (Akureyri)|Þór]] og [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] frá [[Akureyri]], [[Þór (Vestmannaeyjum)|Þór]] og [[Týr (Vestmannaeyjum)|Týr]] frá [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]], og [[Íþróttabandalag Ísafjarðar]] og [[Íþróttabandalag Siglufjarðar]].
 
==Tenglar==