„Þjórsárskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
sjá + barnaskóli
Lína 5:
== Deilur ==
Miklar deilur hafa verið í sveitarfélaginu varðandi staðsetningu skólans en nú er kennt á tveimur stöðum; yngri börnum í Brautarholti og þeim eldri í Gnúpverjahreppi. Matsmenn frá [[Kennarasamband Íslands|KÍ]] höfðu skoðað bæði skólahúsnæðin og gáfu út skýrslu þar sem meðal annars kom fram a að auðveldarar væri að koma húsnæði Gnúpverjaskóla í slíkt horf að allir krakkar sveitarinnar gætu komist fyrir þar. Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2006 var því lofað að skólinn yrði á einum stað en slík loforð ýttu undir mikla óánægju hjá íbúum sveitarinnar og klofnuðu bæði skólanefnd og hreppsnefnd varðandi þetta mál. Því var ákveðið, eftir kosningarnar, að slá flutningunum á frest.
 
== Sjá einnig ==
* [[Listi yfir íslenska grunnskóla]]
 
== Tenglar ==
* [http://thjorsarskoli.ismennt.is/ Vefur Þjórsárskóla]
 
[[Flokkur:Íslenskir barnaskólar]]
[[Flokkur:Íslenskir grunnskólar]]
[[Flokkur:Skeiða- og Gnúpverjahreppur]]